Lestur fyrir deildarfulltrúa

Efni sem lagt er til að deildarfulltrúi kynni sér.

Deildarfulltrúinn kynnir sér allt sem hann getur um tólf erfðavenjur og tólf hugtök og les:

 • Þjónustuhandbók AA á Íslandi
 • The AA Service Manual/Twelve Concepts for World Service

…hann kynnir sér bækurnar: 

 • Tólf reynsluspor og tólf erfðavenjur
 • AA slítur barnskónum eða A.A. Comes of Age
 • Tólf hugtök eða Twelve Concepts for World Service

…og bæklingana:

 • The A.A. Group
 • A.A. Tradition – How it developed
 • The Twelve Traditions Illustrated
 • The Twelve Concepts Illustrated
 • Selve-Support: Where Money and Spirituality Mix
 • Inside A.A.
 • Circles of Love and Service